Gullfaxi kominn heim.

Jæja þá er Gullfaxi TF-FIE Boeing 727-108c eða nebbinn af honum kominn heim og bíður þess að vera fluttur á Flugsafnið á Akureyri. 

Gullfaxi 001nebbinn af Gullfaxa innpakkaður og bíður flutnings norður.

Gullfaxi ups Gullfaxi í hraðflutningum á vegum UPS.

Á slóðinni hér fyrir neðan eru fleiri myndir og upplýsingar um Gullfaxa.

http://www.flugsafn.is/html_isl/safngripir/Roswell_2008/TF-FIE_ofl_2008.html

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: gudni.is

Snilld !!

gudni.is, 16.7.2008 kl. 19:20

2 identicon

Nebbinn er kominn norður og fer væntanlega seinna í dag út á Flugmimjasafnið.

kv. Örn.

Örn Stefánsson (IP-tala skráð) 23.7.2008 kl. 11:59

3 Smámynd: Sigmar Þór Sveinbjörnsson

Heill og sæll Valur, gaman að þessi hluti vélarinnar sé komin til Íslands, ég man vel þann dag sem hún kom til landsins og hvernig tekið var á móti henni með viðhöfn.

Ferðu í Fljótshlíðina um Verslunarmannahelgina ? ( Á flugvél )

kær kveðja SÞS

Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 25.7.2008 kl. 17:00

4 Smámynd: Valur Stefánsson

Sæll Simmi.

Já ég verð fljúgandi þar.  EF þið kíkið við þá endilega leitaðu mig uppi og ég skal fara með ykkur í flugtúr.

kv. Valur

Valur Stefánsson, 27.7.2008 kl. 18:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband