Flugdagurinn 24. maí

Jæja þá er Flugvikan 18. - 24. maí á enda, þetta var rosaleg vinna en VÁ!!  hvað það var gaman að sjá afraksturinn og allt fólkið sem kom á laugardeginum.  Dagskráin var góð og fjölbreytt og voru margar vélar til sýnis á rampinum. 

 

Á þessum síðum hér fyrir neðan má sjá fjöldan allan af myndum frá Flugdeginum.

http://public.fotki.com/valur/flug/flug-2008/   þarna eru bæði myndir frá mér og Gulla mínum sem var aðstoðar rampstjóri hjá mér á laugardaginn.

http://www.verslo.is/home/baldur/flugd2008/  Baldur Sveinsson tók skemmtilegar myndir og einnig flaug hann með TF-SKN í hópfluginu úr Mosó inn á Reykjavíkurflugvöll.

http://www.bjorn.is/myndasafn/gallery/einkalif/?gallery=135  Svo er hér ein sem ég sendi Birni Bjarnasyni ráðherra en hann auglýsti eftir mynd af framkvæmdum Háskólans í Reykjavík.

Snorri B. Jónsson (video)http://www.youtube.com/watch?v=tIKTLVJ43Y0

fmi 284 Dash 8 vél Flugfélags Íslands.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband