4.5.2008 | 01:12
Það var mikið!
Ólafur er farinn að minna mann svolítið á Davíð Oddson þegar hann var borgarstjóri .
Auðvitað er þessi tillaga algjört klúður frá upphafi til enda, lágreyst byggð og svo stór og fín tjörn á hæsta punkti Vatnsmýrarinnar. Nú er bara að skipuleggja þetta svæði með flugvöllinn á sínum stað, ekkert mál að skipuleggja svæðið svolítið betur.
En nú verður skodnið að sjá svörun Gísla Marteins og Hönnu Birnu varðandi ummæli Ólafs, styðja þau ekki borgarstjórann sinn
![]() |
Borgarstjóri gagnrýnir vinningstillöguna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Nei þau hafa aldrei stutt hann og eðlilega notuðu hann bara sem hækju til að komast aftur til valda. Þessi borgarstjóri er ruglukollur sem verður ekki í embætti borgarstjóra út sumarið.
BURT MEÐ FLUGVÖLLINN
kv. Binni
Brynjólfur Stefánsson (IP-tala skráð) 4.5.2008 kl. 11:14
Flugvöllinn áfram í Vatnsmýrinni, eins og meirihluti landsmanna vill.
Ólafur stendur á sínu.
Benedikt V. Warén, 5.5.2008 kl. 19:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.