16.7.2008 | 16:47
Gullfaxi kominn heim.
Jæja þá er Gullfaxi TF-FIE Boeing 727-108c eða nebbinn af honum kominn heim og bíður þess að vera fluttur á Flugsafnið á Akureyri.
nebbinn af Gullfaxa innpakkaður og bíður flutnings norður.
Gullfaxi í hraðflutningum á vegum UPS.
Á slóðinni hér fyrir neðan eru fleiri myndir og upplýsingar um Gullfaxa.
http://www.flugsafn.is/html_isl/safngripir/Roswell_2008/TF-FIE_ofl_2008.html
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)