10.11.2008 | 13:23
Er ekki tími til kominn að hlusta á meirihluta borgarbúa og landsmanna!
Þetta er bara enn ein staðfestingin á að flugvöllurinn á að vera á sínum stað, ég er löngu hættur að telja þessar skoðanakannanir en allar sýna þær að meirihluti borgarbúa og landsmanna allra vill hafa völlinn í Vatnsmýrinni. Nú vill ég fara sjá starfshóp þar sem fram koma fulltrúar úr öllum fluggeirum, skipulagsfólki frá Reykjavíkurborg, Flugstoðum o.fl. til að skoða alla þætti til úrbótar fyrir Vatnsmýrina.
![]() |
64% Reykvíkinga vilja flug í Vatnsmýri |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (15)