Gullfaxi kominn heim.

Jæja þá er Gullfaxi TF-FIE Boeing 727-108c eða nebbinn af honum kominn heim og bíður þess að vera fluttur á Flugsafnið á Akureyri. 

Gullfaxi 001nebbinn af Gullfaxa innpakkaður og bíður flutnings norður.

Gullfaxi ups Gullfaxi í hraðflutningum á vegum UPS.

Á slóðinni hér fyrir neðan eru fleiri myndir og upplýsingar um Gullfaxa.

http://www.flugsafn.is/html_isl/safngripir/Roswell_2008/TF-FIE_ofl_2008.html

 


B-17 Liberty Bell á Reykjavíkurflugvelli í dag

Þessi glæsilega Boeing B-17 "Liberty Bell" fór héðan af Reykjavíkurflugvelli í dag og var hrein unun að sjá hana fara, þvílíkur glæsileiki þessi vél en hún var að fara til Duxford í Englandi.

jun 116

 B-17 við Flugþjónustuna á Reykjavíkurflugvelli.

 

 

jun 119  jun 135  jun 157 (2)

Segja svo að flugvélar sem lendi hér í höfuðborginni lífgi ekki upp á sjón borgarbúa.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband