28.11.2008 | 14:36
Sigmund í Mogga-gálga
Fékk þessa mynd á www.vafugl.is og er 100% sammála Halli Hallssyni um aftöku Sigmunds hjá Mogganum. Ekki gat Sigmund sagt skilið við Moggann án þess að teikna eina af kveðjustundinni.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.11.2008 | 13:23
Er ekki tími til kominn að hlusta á meirihluta borgarbúa og landsmanna!
Þetta er bara enn ein staðfestingin á að flugvöllurinn á að vera á sínum stað, ég er löngu hættur að telja þessar skoðanakannanir en allar sýna þær að meirihluti borgarbúa og landsmanna allra vill hafa völlinn í Vatnsmýrinni. Nú vill ég fara sjá starfshóp þar sem fram koma fulltrúar úr öllum fluggeirum, skipulagsfólki frá Reykjavíkurborg, Flugstoðum o.fl. til að skoða alla þætti til úrbótar fyrir Vatnsmýrina.
![]() |
64% Reykvíkinga vilja flug í Vatnsmýri |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (15)
5.11.2008 | 15:31
Ungt fólk án atvinnu
Á þessum erfiðu tímum sem eru núna þ.e.a.s. allt það unga fólk sem hefur misst vinnuna, þá er það mitt ráð að drífa sig í frekara nám, það er hægt að taka af manni vinnu en aldrei það nám sem við erum komin með. Drífið ykkur á skólabekk þið sjáið aldrei eftir því.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)