Gestabók
Skrifa í Gestabók
Gestir:
Er einhver bloggþurrð í gangi ?
Ég fer að hætta að kíkja hér við, það er ekkert að gerast !
Örn Stefánsson (Óskráður, IP-tala skráð), fös. 9. jan. 2009
Gleðilega goshátíð
Sæll Valur, ertu út í Eyjum þessa helgi? Gaman væri að hitta þig og þína. Kær kveðja frá Eyjum á Goslokahátíð.
Helgi Þór Gunnarsson, fös. 4. júlí 2008
Heill Og sæll
Heill og sæll Valur gaman að skoða myndirnar sem þú tekur úr loftinu. Sumarbústaðurinn hans Sigga og Sissu heitir Bólstaður. kær kveðja
Þórunn Júlía Sveinsdóttir, þri. 29. apr. 2008
Sumarkveðja
Gleðilegt sumar Valur, takk fyrir góða kveðju, kær kveðja frá Eyjum.
Helgi Þór Gunnarsson, fös. 25. apr. 2008
Takk Valur
Takk fyrir að benda mér á myndirnar, flott loftmyndin af Bólstað sumarbústað Sigga og Sissu. kær kveðja
Sigmar Þór Sveinbjörnsson, þri. 8. apr. 2008
Leiðrétting
Það sem ég vildi segja var að ég er búinn að setja nýjar myndir inn á síðuna hjá mér, ok. Kær kveðja aftur frá Eyjum.
Helgi Þór Gunnarsson, fös. 7. mars 2008
Nýjar myndir
Sæll Valur, ég er búinn að setja mynd af Heimaklett. Kær kveðja frá Eyjum.
Helgi Þór Gunnarsson, fös. 7. mars 2008
Kveðja
Takk fyrir innlitið og kveðjuna Vittý. Þetta ver frábær ferð og þeim gekk vel peyjunum og dansdömum þeirra. Ég vildi geta bara smá pínu af því sem þeir kunna á dansgólfinu.
Valur Stefánsson, fim. 28. feb. 2008
Vittý Gísladóttir
sæll gamli nágranni, Til hamingju með krakkana í dansinum. Flottar myndir. Kv. Vittý Gíslad.
Vittý Gísladottir (Óskráður, IP-tala skráð), þri. 26. feb. 2008
Nýárskveðja
Sæll og blessaður Valur, mig langar að senda þér og þinni fjölskyldu nýárskveðju og þakka þér fyrir samskiptin á árinu sem er að líða. Kær kveðja frá Eyjum.
Helgi Þór Gunnarsson, mán. 31. des. 2007
Jólakveðja
Sæll og blessaður Valur, mig langar að senda þér hugheilar jólakveðju og hafðu það gott yfir jólinn, ég bið að heilsa brærðrum þínum. Kærkveðja úr Eyjum.
Helgi Þór Gunnarsson, mán. 24. des. 2007
Gamli vinur
Sæll og blessaður gamli vinur, gaman að verða við því að gerast bloggvinur þinn, bið að heilsa Erni tvíburabóðir þínum og Binna. Með kæri Eyjakveðju.
Helgi Þór Gunnarsson, sun. 14. okt. 2007
Skemmtilegar myndir
Heill og sæll Valur þakka þér fyrir að benda mér á þessar myndir af Halkion, það er gaman að fylgjast með feril þessara skipa,en hvernig komstu yfir þessar myndir? kær kveðja
Sigmar Þór Sveinbjörnsson, sun. 14. okt. 2007