10.2.2009 | 21:16
Nú styttist í Copenhagen Open 13. - 15. febrúar
Nú förum við utan á fimmtudaginn en keppnin sjálf hefst á föstudag og stendur fram á sunnudag. Guðlaugur Agnar og Malin Agla keppa bæði í standard og latin dönsum og ætlum við að leyfa ykkur að fylgjast með gangi mála hér á þessari síðu.
Hér eru tvær myndir frá Íslandsmeistaramótinu um síðustu helgi sem fór fram í Laugardalshöllinni.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.