C-GTVB

Jæja þá náði Reymond á Bónönzunni til Reykjavíkur í þessu líka frábæra veðri, sagði hann að ferðin hefði gengið mjög vel enginn ókyrrð og lítilsháttar meðvindur en groundspeed hefði verið um 180-200 kts.  Hér var stoppað í rúma klukkustund og tókum við hann í smá sightseen um fluggarðana og svo var tankað og fengið auka súrefni og haldið svo af stað til Færeyja.  Svo er planið að stoppa í nokkra daga á leiðinni til baka í lok júlí.

jun 014

Gulli smellti þessari mynd af okkur áður en hann hélt af stað til Vagar.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband