Aftur jafnt á Emirates!

Meistaravonir Arsenal orðnar að engu eftir enn eitt jafnteflið við Liverpool á Emirates.  Einhverra hluta vegna getur Arsenal ekki unnið Liverpool á heimavelli sínum.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já bróðir sæll þetta er ömurlegt ,Arsenal liðið heillum horfið og farið að spila á sama standard og Liverpool liðið. Sem betur fer skilaði ég miðunum sem ég vara búinn að fá á þennan leik. En við förum bara Liverpool leiðina í ár, gerum uppá bak í deildinni og tökum svo meistaradeildina.

ÁFRAM ARSENAL

Brynjólfur Stefánsson (IP-tala skráð) 6.4.2008 kl. 09:26

2 Smámynd: Ólafur Tryggvason

Já sannmæli - stórfurðulegt að þetta annars ágæta lið Nallana geti ekki unnið þetta samansafn að meðalmönnum hjá lúserpúl.........

Ólafur Tryggvason, 6.4.2008 kl. 11:37

3 Smámynd: Valur Stefánsson

Óli.  Samansafnið er greinilega ekkert verra heldur en "þetta ágætis lið Nallana"   Svo komast Nallarnir ekkert áfram í meistaradeildinni, það er enginn hætta á að þeir vinni á Anfield.

Valur Stefánsson, 6.4.2008 kl. 12:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband