60% vilja flugvöllinn í Vatnsmýrinni

Í Fréttablaðinu í gær var birt skoðanakönnun varðandi Reykjavíkurflugvöll.   59,6% telja að framtíðarstaðsetning miðstöðvar innanlandsflugs eigi að vega í Vatnsmýrinni, 20,7% vilja að það verði flutt til Keflavíkur, 8,9% á Hólmsheiði og 10,8 annars staðar.

Mér finnst persónulega að allir landsmenn ættu að fá tækifæri til þess að kjósa um Reykjavíkurflugvöll í forseta kosningunum í vor.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Mér finnst það hræðileg tilhugsun að íbúar Kópaskers eða aðrar dreifbýlistúttur eiga eitthvað með það að hafa hvernig deiliskipulag Reykjavíkur eigi að líta út.

Kv. Binni

Binni (IP-tala skráð) 26.1.2008 kl. 23:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband