Nægir ekki eitt starf Ögmundur?

Ögmundur ég hvet þig til að hætta þessari græðgi og láta eitt starf duga, það er ekki eðlilegt að þingmaður skuli vera í fullu starfi annars staðar á meðan atvinnuleysi í landinu er í hæstu hæðum.  Hugsaðu um þá sem eru atvinnulausir og að einn þeirra geti tekið við starfi þínu hjá BSRB og þú snúir þér þá bara að þingstörfunum einum saman.
mbl.is Ögmundur verður ráðherra
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 30. janúar 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband