Fýlaveiði

Við feðgar skruppum í Fýlaveiði í gær austur í Mýrdal þó svo að fyrstu fuglarnir hafi verið teknir undir Eyjafjöllunum.  Fengum tæplega 30 stk. og voru þeir teknir vítt og breytt um Mýrdalinn þó mest við Klifanda og Steig, fórum svo með fenginn að Presthúsum þar sem Hrefna og Einar verka þetta fyrir okkur. 

ag 001

Hér eru tvíbbarnir með fyrstu 3 fuglana sem teknir voru undir Eyjafjöllum.

Það er nú ekki mikið um Fýlatöku í Mýrdalnum lengur en okkur finnst þetta ómissandi viðburður svo er þetta bara svo gott saltaður Fýll.


Bloggfærslur 31. ágúst 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband