28.8.2008 | 00:38
Silfurdrengirnir komnir heim.
Já það var gaman að sjá þá fljúga yfir borgina og svo lowpassið sem capteinninn á Flugleiða vélinni tók var bara meiriháttar eins og myndin sýnir en þessar tvær myndir tók Valur jr. Þess má geta að Bjarni Frostason f.v. handbolta markmaður var capteinn á Boeing 757 vél Flugleiða
Bloggar | Breytt s.d. kl. 09:00 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)