10.6.2008 | 16:55
C-GTVB á leið til Íslands
Ég kíkti inn á flightaware áðan og sá að Raymond og frú væru á leiðinni til Sondre Stromfjord og áttu um 17 mínútur ófarnar.
þarna má sjá trakk vélarinnar og er hún í 17.000 fetum og á 195 kts. Áætlað er að þau hjón haldi áfram frá Reykjavík til Færeyjar á morgun.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)