5.4.2008 | 20:07
Aftur jafnt á Emirates!
Meistaravonir Arsenal orðnar að engu eftir enn eitt jafnteflið við Liverpool á Emirates. Einhverra hluta vegna getur Arsenal ekki unnið Liverpool á heimavelli sínum.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)