31.3.2008 | 19:59
Breytt útlit
Jæja eins og þið hafið tekið eftir er síðan kyrfilega merkt Liverpool, er þetta gert í sérstöku tilefni og sér í lagi fyrir bræður mína Össa og Binna en Liverpool kemur til með að kjöldraga þá í næsta leik liðanna þann 05. apríl n.k.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (18)