19.3.2008 | 00:42
Enginn smáfugl
Þetta eru nú engar smá beljur.
það er alveg hægt að fá sér kríu þarna.
Eins og sjá má þá er stjórklefinn ekki smá hátt uppi.
Hvenær skyldi FL Group vera búin að rétta nógu mikið úr kútnum til að geta sett eina svona í Ameríku flugið?
![]() |
Airbus A380 flugvél lenti á Heathrow í dag |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt 20.3.2008 kl. 17:35 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)