28.2.2008 | 13:24
Reykjavíkurflugvöllur ekkert á leiðinni úr Vatnsmýrinni
Þetta sýnir að Reykjavíkurflugvöllur er EKKERT á leiðinni úr Vatnsmýrinni, enda á hann að vera á sínum stað til að þjónusta alla landsmenn. Í framhaldinu borgin að kaupa framkvæmdir Háskólans í Reykjavík áður en tjónið verður of mikið fyrir þá og byggja þar glæsilega Samgöngumiðstöð.
Ólafur F. borgarstjóri á að taka nýja tillögu um framtíð Reykjavíkurflugvallar og skutla henni út af borðinu hið snarasta, þetta yrði bara stórslys fyrir höfuðborg allra landsmanna.
Byggjum upp flugvallar aðstöðu sem er höfuðborg allra landsmanna til sóma.
![]() |
Bráðabirgðaflugstöð í Vatnsmýri |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)