Schnauzer kominn á heimilið

Jæja þá hefur fjölgað aftur á heimilinu en nýji meðlimurinn er Schnauzer tík sem við köllum Oxu en ræktunar nafnið er Bláklukku Blíð.  Hún er nú svolítið feimin en þetta er allt að koma, við látum hér fylgja nokkrar myndir af henni sem eru teknar af fyrrverandi eiganda henna en það er hún Karen.

blid.01    blida1

Svo er hér slóð fyrir þá sem vilja skoða frekari upplýsingar um Oxu.

http://deildir.hrfi.is/schnauzer/hundarview.asp?ID=56

Oxu og Spora kemur mjög vel saman og einnig eru peyjarnir sérstaklega áhugasamir um hana.

 


Bloggfærslur 26. febrúar 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband