5.11.2008 | 15:31
Ungt fólk án atvinnu
Á þessum erfiðu tímum sem eru núna þ.e.a.s. allt það unga fólk sem hefur misst vinnuna, þá er það mitt ráð að drífa sig í frekara nám, það er hægt að taka af manni vinnu en aldrei það nám sem við erum komin með. Drífið ykkur á skólabekk þið sjáið aldrei eftir því.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)