Laun eða ofurlaun

Forstjóri og árslaun í milljónum króna

Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson, Vinnslustöðin 15,0
Erlendur Hjaltason, Exista 33,8
Jón Karl Ólafsson, Icelandair 34,0
Þórður Sverrisson, Nýherji 34,7
Sigurður Valtýsson, Exista 40,5
Hörður Arnarson, Marel 45,0
Hannes Smárason, FL Group 50,0
Ari Edwald, 365 54,0
Baldur Guðnason, Eimskip 61,0
Guðmundur Hauksson, SPRON 61,0
Jón Sigurðsson, Össur 64,0
Xavier Govare, Alfesca 68,0
Árni Pétur Jónsson, Teymi 83,0
William Fall, Straumur 94,0
Hreiðar Már Sigurðsson, Kaupþing 110,0
Lárus Welding, Glitnir 114,0
Magnús Jónsson, Atorka 117,0
Ágúst Guðmundsson, Bakkavör 130,0
Sigurjón Þ. Árnason, Landsbankinn 163,5
Friðrik Jóhannsson, Straumur-Burðarás 412,0

Inni í þessum tölum eru laun og árangurstengdar greiðslur. Laun þeirra Lárusar Welding og Williams Fall eru framreiknuð þar sem þeir hófu störf á þessu ári. Starfslokagreiðslur eru undanskildar í tilfellum þeirra sem hafa hætt störfum, líkt og Jóns Karls Ólafssonar og Hannesar Smárasonar. Þá ber að geta þess að laun Lárusar Welding eru miðuð við síðasta ár og koma þau til með að lækka um helming á þessu ári vegna ákvörðunar stjórnar Glitnis.

Sjá muninn á Binna í Vinnslustöðinni með 15 millur og Sigurjon Árnason f.v. Landsbankastjóri með 163,5 millur.  Hvar er SIÐGÆÐIN Devil 


Bloggfærslur 23. október 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband