29.12.2007 | 20:59
Áramótakveðja
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:11 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.12.2007 | 10:30
Alltaf leiðinlegt
Já flugóhöppin eru alltaf leiðinleg en þó er það betra þegar ekki verða slys á fólki. Ég vona að vélin TF-RLR bjargist áður en veðrið versnar því þetta er skemmtileg vél. Að lenda á ísilögðu vatni held ég að sé frábært, það er eitthvað sem ég á enn eftir að prófa. Læt hér fylgja með myndir sem einmitt voru teknar á Úlfsvatni fyrir tveimur árum.
Á bls. 2 í Morgunblaðinu í dag er frétt um þetta flugóhapp og þar stendur ranglega "Engan sakaði þegar heins hreyfils flugvél af gerðinni TF-RLR hlekktist á á Úlfsvatni" Flugvélin er af gerðinni Cessna Hawk XP en ber einkennisstafina TF-RLR.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)