Styrkjum Björgunarsveitirnar

Nú er komið að því að kaupa flugeldana fyrir gamlárskvöldið, mér finnst það vera skylirði hvers og eins að styðja við bakið á Björgunarsveitunum í landinu, þeir hafa stutt vel við okkur hin og brugðist skjótt við þegar okkur hefur vantað aðstoð þeirra.  Milli 70 og 80% fjármagns sveitanna koma í gegnum flugeldasöluna og verðum við að beina kaupum okkar til þeirra.

Hjálparsveit Skáta skaffar dótið!!


Bloggfærslur 28. desember 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband