13.12.2007 | 01:14
Herjólfur enn á ferðinni í kolvitlausu veðri
Í fyrri nótt var Herjólfur ekki kominn til Eyja fyrr en 02:45 og sama verður örugglega í nótt.
Eins og fyrir tveimur dögum síðan þá var búið að spá þessu veðri. Nú eru 25 farþegar og 15 bílar um borð í Herjólfi og hann verður rúmum þremur tímum á eftir áætlun. Það er örugglega svakaleg framlegð út úr þessari ferð. Hefði ekki verið nær að hafa skipið bundið við bryggju og aflýsa ferðinni eða hreinlega bíða veðrið af sér. En aumyngja fólkið sem er þarna um borð í þessum veltingi.
Þrátt fyrir að Eyjamenn þurfi að stóla sig á Herjólf þá ættu skipstjórnarmenn skipsins ekki að vera með neina hetjudáð.
vs
![]() |
Herjólfi miðar hægt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)