9.11.2007 | 15:44
Ómar Ragnarsson og flugvallarmál
Ómar Ragnarsson skrifar góðan pistil á heimasíðu sinni um varaflugvelli fyrir KEF. Ég vil hvetja menn til að kíkja á skrif Ómars því eins og hann segir þá er ekki hægt að byggja varavöll við Bakka í Landeyjum því veðrið þar sé eins og í Keflavík en Reykjavíkurflugvöllur hefur Reykjanesfjallgarðinn til að skýla sér.
http://omarragnarsson.blog.is/blog/omarragnarsson/entry/360052/#comments
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
9.11.2007 | 10:45
Vélin lækkaði sig ekki sjálf!!
Flugvélar geta að vísu hækkað og lækkað flug eftir því hvort uppstreymi eða niðurstreymi sé. En í þessu tilfelli þá lækkuðu flugmennirnir sjálfir hæð vélarinnar um 6000 fet. Blaðamenn þurfa stundum að róa sig með svona æsifréttar fyrirsögnum.
![]() |
Vélin lækkaði sig um 2.000 metra |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)