Dr. Dagur ætlar ekki að vera með persónuleg tengsl við borgarbúa.

Samkv. 24 í dag þá ætlar Dr. Dagur að fækka viðtalstímum sem borgarbúum stendur til boða úr 8 í 4 á viku.  Villi fjölgaði þeim í 8 en nú ætlar s.s. Dr. Dagur að fækka þeim aftur og segir Guðmundur Steingríms aðstoðar maður Dr. Dags að það eigi að nota netið meira í því að hafa samband við borgarstjóra.  Þetta verður svona ó persónulegt enda þarf þá Dr. Dagur ekki að horfa framan í borgarbúa þegar hann talar við þá Frown.

Svona er lífið í borginni í dag.


Bloggfærslur 26. október 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband