14.10.2007 | 14:44
Eiga að fá dóm!
Þeir sem eru svo foráttu vitlausir að aka undir áhrifum áfengis og eða vímuefna eiga hikstalaust að fá dóm "tilraun til manndráps af gáleysi". Þetta er nefnilega ekkert annað, þessir aðilar eru ekki að hugsa um neitt annað en rassgatið á sjálfum sér.
Ég verð alltaf jafn reiður þegar ég sé svona fréttir.
![]() |
Fimmtán ára ökumaður á felgunni á Selfossi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)